Fræðilegur útreikningur á orku:
|
Hér má slá inn fallhæð sem er hæðin frá yfirborði lóns að túrbínu. Niðurstaðan gefur grófa mynd af því hversu stórt má virkja. Taka þarf síðan tillit til tapstuðuls túrbínu og rafals.
Hannarr tekur að sér:
- Arðsemisathuganir á fyrirhuguðum virkjunarframkvæmdum
- Vatnsrennslismælingar
- Hönnun virkjanna
- Útvegun búnaðar
- Framkvæmdaeftirlit
Niðurstöður gefa eingöngu hugmynd um afl. Leitið nánari upplýsinga hjá starfsfólki Hannarrs |
Útreikningur á þvermáli aðfallsrörs
|
Til að fá hugmynd um hvert þvermál aðrennslisrörsins þarf að vera, má slá inn tölulegum upplýsingum um vatnsmagn (l/sek) og vatnshraða (m/sek).
Niðurstöður gefa hugmynd um þvermál rörsins. Leitið nánari upplýsinga hjá starfsfólki Hannarrs |