Nýtt og fullkomið verkuppgjörsform er nú orðið hluti af BYGG-kerfinu. Um er að ræða kerfi í kerfinu þar sem liðir verksins eru færðir inn með einni skipan og síðan reiknað hvert uppgjörið á fætur öðru á einfaldan hátt.
Ýmsar fleiri nýjungar eru komnar inn í BYGG-kerfið, svo sem öryggishandbók minni verka o.s.frv.”