by Sigurður | Mar 18, 2017 | Byggingarmálefni
Nýjasta breyting BYGG-kerfisins er að nú getur notandinn uppfært kostnaðaráætlanir sínar til verðlags hvers tíma með einni skipun. Vilji menn eiga gömlu áætlunina þá vista menn hana og uppfæra síðan áætlunina í kerfinu til verðlags dagsins. Um þennan möguleika hafa...
by Sigurður | Mar 15, 2017 | Byggingarmálefni
Skipulag húsnæðismála á Íslandi, eða skipulagsleysi VANDINN EYKST VEGNA SKORTS Á STJÓRNUN Skortur á íbúðum er mikið í umræðunni um þessar mundir og ekki að ástæðulausu. Velta menn fyrir sér íbúðaskortinum og fasteignaverði, sem hækkar nú langt umfram hækkanir á...
by Sigurður | Oct 20, 2016 | Byggingarmálefni
Þetta er það málefni sem IÐAN fræðslusetur leitar svari við á byggingardegi sínum 4. nóvember nk. Þessari spurningu hafa húsbyggjendur spurt frá því að ég fór að fylgjast með byggingarmálefnum og örugglega frá því að menn fóru yfirleitt að byggja sér hús til að búa...
by Sigurður | Sep 9, 2016 | Byggingarmálefni
Í sumar höfðu notendur BYGG-kerfisins skráð á þriðja þúsund verka í BYGG-kerfið. Þetta hefur gerst á þeim þremur árum sem boðið hefur verið upp á aðgang að BYGG-kerfinu. Við hjá Hannarr ehf erum mjög ánægð með að sá sem skráði tvöþúsundasta verkið var einn af fyrstu...
by Sigurður | Jul 24, 2016 | Byggingarmálefni
Kynnt hefur verið fjórða breytingin á byggingarreglugerðinni íslensku frá árinu 2012 og eru yfirlýst markmið þau sem fram koma í yfirskrift greinar þessarar. Þeir sem hafa úttalað sig um breytingarnar lýsa almennt yfir ánægju með þær. Fyrri breytingar stuðluðu einnig...
by Sigurður | Apr 12, 2016 | Byggingarmálefni
Á þeim stutta tíma sem boðið hefur verið upp á aðgang að BYGG-kerfinu hafa verið skráð þar 1783 verk. Þetta er sami fjöldi og sá íbúðarfjöldi sem byggður var á höfuðborgarsvæðinu á árunum 2014 og 2015 samtals. Við erum mjög ánægð með að sjá hversu mikið kerfið er...