by Admin | Apr 11, 2018 | Byggingarmálefni
SKORTUR Á UPPLÝSINGUM Skortur á íbúðum er enn mikið í umræðunni og hefur verið það mörg undanfarin ár og ekki að ástæðulausu. Þessa dagana eru að koma fram opinberar tölur um hversu mikið var byggt af íbúðarhúsnæði árið 2017. Þetta er næstum mánuði seinna en á...
by Sigurður | Dec 10, 2017 | Byggingarmálefni
Um áramótin bætist nýr kafli við byggingarverðskrá Hannarrs sem ber heitið Landbúnaður. Í upphafi nær kaflinn til ræktunar lands og girðinga og inniheldur einingarverð þeirra þátta, ásamt lýsingu á forsendum þeirra. Byggt er á upplýsingum frá Bændasamtökum Íslands...
by Sigurður | Nov 10, 2017 | Byggingarmálefni
Nú getur þú afritað kostnaðaráætlanir í BYGG-kerfinu og flutt þær á milli verka. Þetta sparar vinnu þegar verið er að vinna með eins, eða svipuð verk og eins þegar skipta þarf upp áætlunum í verkhluta. Þá geta notendur nú útbúið sniðmát að áætlunum sem þeir...
by Sigurður | Oct 28, 2017 | Byggingarmálefni
Hér sjáum við dæmi um 15 ára gamalt ónýtt hús. Veðurkápan virðist ekki hafa haldið vatni samkvæmt lýsingunni og öryggisdrenering ekki virkað. Einangrun og trégrind útveggja mettaðist þess vegna af raka og síðan myglaði allt saman. Starfsfólkið var flutt úr húsinu og...
by Sigurður | Oct 28, 2017 | Byggingarmálefni
Viðhaldskerfi fasteigna – notendaleiðbeiningar…..
by Sigurður | Jul 7, 2017 | Byggingarmálefni
Allir sem eiga fasteign, einir eða með öðrum, standa frammi fyrir því verkefni að halda eigninni við. Þetta þarf að gera skipulega þannig að kostnaður viðhaldsins sé sem minnstur til lengri tíma. Sumt þarf að gera oft og annað sjaldan. Þannig þarf t.d. að mála...