by Sigurður | Jun 4, 2019 | Byggingarmálefni
Byggingariðnaðurinn er ein af þeim atvinnugreinum þar sem stafræn þróun hefur verið lengi að komast á og atvinnugreinin hefur því ekki orðið fyrir sömu truflunum við þá þróun og aðrar atvinnugreinar. Af sömu ástæðu hefur einnig verið uppi gagnrýni, á heimsvísu, á getu...
by Sigurður | May 10, 2019 | Byggingarmálefni
Nú má skoða yfirlit yfir árlegan viðhaldskostnað allra eigna viðkomandi næstu 20 árin í Viðhaldskerfinu, hverrar eignar og allra samtals. Viðhaldskostnaðurinn þarf því ekki að koma neinum á óvart lengur. Fara má inn í hvert verk beint frá yfirlitinu til frekari...
by Sigurður | Apr 21, 2019 | Byggingarmálefni
ENN ER SKORTUR Á ÍBÚÐUM OG VERÐUR Á NÆSTUNNI, Á árinu 2018 var byrjað á byggingu 2525 íbúðum á landinu, sem er u.þ.b. það sem þarf til að halda í horfinu á landinu samkvæmt okkar mati hjá Hannarr ehf., í venjulegu árferði. Þetta eru 311 íbúðum færri íbúðir en árið á...
by Sigurður | Mar 7, 2019 | Byggingarmálefni
RÉTT KOSTNAÐARÁÆTLUN, RÉTT VERKÁÆTLUN OG FRAMVINDUNNI FYLGT EFTIR, ÞRÍR MIKILVÆGIR ÞÆTTI BYGG-KERFISNS Með þessum línum viljum við vekja athygli á þessum mikilvægu þáttum í BYGG-kerfinu. Um er að ræða mikið notað kostnaðaráætlunarkerfi, nýtt sérhannað...
by Sigurður | Feb 15, 2019 | Byggingarmálefni
Ekki vitum við til þess að könnun hafi verið gerð á því hvaða augum starfsmenn og stjórnendur byggingarmála hér á landi líti á stafrænu þróunina í greininni. Könnun hefur hins vegar verið gerð á því í Danmörku sem gæti gefið vísbendingu um niðurstöðu samskonar...
by Sigurður | Jan 24, 2019 | Byggingarmálefni
Hannarr ehf bauð nýlega notendum BYGG-kerfisins upp á kynningu/námskeið á Viðhaldskerfisinu, en það er nýtt kerfi sem má fá sjálfstætt, en má einnig fá sem viðbót við BYGG-kerfið. Áhuginn reyndist meiri en við áttum von á þannig að námskeiðin urðu tvö og verða haldin...