YFIRLIT YFIR VIÐHALDSKOSTNAÐ NÆSTU 20 ÁRIN

Nú má skoða yfirlit yfir árlegan viðhaldskostnað allra eigna viðkomandi næstu 20 árin í Viðhaldskerfinu, hverrar eignar og allra samtals.  Viðhaldskostnaðurinn þarf því ekki að koma neinum á óvart lengur.  Fara má inn í hvert verk beint frá yfirlitinu til frekari...

ENGIN BREYTING Á ÍBÚÐASKORTINUM

ENN ER SKORTUR Á ÍBÚÐUM OG VERÐUR Á NÆSTUNNI, Á árinu 2018 var byrjað á byggingu 2525 íbúðum á landinu, sem er u.þ.b. það sem þarf til að halda í horfinu á landinu samkvæmt okkar mati hjá Hannarr ehf., í venjulegu árferði. Þetta eru 311 íbúðum færri íbúðir en árið á...