NÁMSKEIÐ Í NOTKUN BYGG-KERFISINS

Er ekki kominn tími á réttar kostnaðaráætlanir, verkáætlanir og framvinduskýrslur? Haldið verður námskeið á Selfossi í notkun á BYGG-kerfi Hannarrs fyrir tæknifólk, byggingarstjóra, verkataka og aðra sem koma að byggingaframkvæmdum föstudaginn 18. október n.k. Á...

ATVINNULEYSI FRAMUNDAN Í BYGGINGARGEIRANUM ?

Við hjá verkfræðistofunni Hannarr ehf höfum áhyggjur af stöðu starfsfólks í byggingargeiranum. Verð á eignum hækkaði um 10-15% á árinu 2017 umfram laun (launavísitölu) og hefur haldist þar síðan. Það er nú líklega að byrja að ganga til baka. Þetta gæti þýtt ca. 10%...

BUNDNA LEIÐIN Í VERKÁÆTLUNUM BYGG-KERFISINS

Verkáætlunarkerfið býður upp á að setja inn bundnu leiðina (CPM) í verkáætlanir. Hún gefur góða yfirsýn yfir það hverju þarf að vera lokið til að geta byrjað á næsta verkþætti. Þó að þetta megi lesa út úr þeirri grafisku mynd sem er í verkáætlunarkerfinu þá auðveldar...

NÝR VALKOSTUR VIÐ GERÐ ÚTBOÐS- OG VERKSKILMÁLA

Verið var að uppfæra kafla „2.1 Útboðs- og verkskilmálar“ Í BYGG-kerfinu. Undirkafli í kaflanum með sama nafni var uppfærður og nýjum undirkafla bætt við með nafninu „Útboðs- og verkilmálar (Minni verk). Sá kafli varð til í þeim tilgangi að auðvelda þeim sem þurfa að...