by Sigurður | Feb 1, 2013 | Byggingarmálefni
Eins og þeir sjá sem fara inn á heimasíðu Hannarrs, hefur útlit hennar nú verið uppfært. Notendur munu eftir sem áður þekkja það efni sem þar er að finna. Heimasíðan verður reglulega uppfærð efnislega að öðru leyti, eins og verið hefur. Ábendingar um efni sem ætti...
by Sigurður | Dec 20, 2012 | Byggingarmálefni
Eftir gagnrýni á ýmsar greinar nýrrar byggingarreglugerðar hefur nú verið ákveðið að framlengja bráðabirgðarákvæði hennar fram til 15. apríl nk. Þetta er að okkar mati ánægjuleg niðurstaða og von okkar að tíminn verði nægur til að fara betur yfir þau atriði sem...
by Sigurður | Dec 2, 2012 | Byggingarmálefni
Frá ársbyrjun 2004 til 1. október 2007 hækkaði verð á íbúðarhúsnæði um ca. 90% á meðan byggingavísitalan hækkaði um 30%. Frá þeim tíma hefur verð íbúðarhúsnæðis lækkað um 8% en byggingavísitalan hækkað um 48%. Þessar tölur segja með öðrum orðum að verðin á...
by Sigurður | Oct 25, 2012 | Byggingarmálefni
Nýtt og fullkomið verkuppgjörsform er nú orðið hluti af BYGG-kerfinu. Um er að ræða kerfi í kerfinu þar sem liðir verksins eru færðir inn með einni skipan og síðan reiknað hvert uppgjörið á fætur öðru á einfaldan hátt. Ýmsar fleiri nýjungar eru komnar inn í...
by Sigurður | Jul 15, 2012 | Byggingarmálefni
Fyrir tveimur árum birtum við á þessum stað, yfirlit yfir fjölda íbúðabygginga sem byrjað var á samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands og settum þar fram hugleiðingar um hvernig þróunin yrði næstu árin. Þar kom fram að miðað við langtímaþróun í fjölda nýrra íbúða, væri...
by Sigurður | Jun 1, 2012 | Byggingarmálefni
Með nýrri byggingarreglugerð er lagður árlegur eins miljarðs króna skattur á íbúðarbyggjendur. Þetta er gert með auknum kröfum um einangrun húsa. Beinn kostnaður húsbyggjanda sem byggir 200 m2 hús á einni hæð er um ein miljón króna vegna aukinnar einangrunar og til að...