by Sigurður | Jul 1, 2014 | Byggingarmálefni
Mjög skrýtin umræða hefur að undanförnu verið um húsnæðismál okkar íslendinga. Í ársbyrjun var hér á þessum stað, grein um stöðu húsnæðismálanna, þörf á nýbyggingum nú og á næstunni, verð og fjármögnun þeirra. Þörf á nýbyggingum Sé sagan yfir nýbyggingar skoðuð...
by Sigurður | Apr 1, 2014 | Byggingarmálefni
Stöðugt er verið að þróa tölvukerfi þau sem Hannarr býður aðgang að. Það nýjasta er að nú er með einni skipun hægt að flytja verk frá nákvæmum áætlunum yfir í verkuppgjörin. Þetta sparar notandanum mikla vinnu og tryggir að réttir liðir, rétt magn og rétt verð séu í...
by Sigurður | Mar 5, 2014 | Byggingarmálefni
Allir áskrifendur BL-kerfisins eru nú komnir með aðgang að nýju og fullkomnara BL-kerfi. Kerfi þetta er í sama umhverfi og BYGG-kerfið og þar má halda utan um þann fjölda verka sem hentar hverjum notanda. Notendur geta hleypt undirnotendum að verkum í kerfinu og...
by Sigurður | Jan 15, 2014 | Byggingarmálefni
Mjög áhugavert mál hefur að undanförnu verið í umræðunni sem snertir húsnæðismál á landinu og vonandi leiðir sú umræða til góðrar lausnar á því sem þar er verið að fjalla um. Þessi staða hefði ekki átti að koma á óvart, þörfin er þekkt og byggingarmagn hvers...
by Sigurður | Jul 15, 2013 | Byggingarmálefni
Fyrir tveimur árum birtum við á þessum stað, yfirlit yfir fjölda íbúðabygginga sem byrjað var á samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands og settum við þar fram hugleiðingar um hvernig þróunin yrði næstu árin. Þar kom fram að miðað við langtímaþróun í fjölda nýrra íbúða,...
by Sigurður | Jun 12, 2013 | Byggingarmálefni
Nýjasta viðbótin í BYGG-kerfinu er möguleikinn á að skipta uppgjörum verka í áfanga. Skipta má verki upp í eins marga áfanga og notandinn óskar og gera hvern þeirra upp í sjálfstæðu uppgjöri sem nefnast áfangar 1, 2 osfrv. Einnig er búið að setja inn í...