Vissir þú að þetta er hægt í BYGG-kerfinu (1)

BYGG-kerfið er heildarkerfi fyrir þá sem koma að byggingarframkvæmdum á einhvern hátt og eru notendur úr öllum þáttum framkvæmdanna og aðrir sem láta sig málefnið varða. Við ætlum með þessari ábendingu og fleirum sem birt verða síðar, að benda notendum kerfisins á...

Þróun útboðsgagna BYGG-kerfisins

Búið er að taka gott skerf í þróun útboðsgagna BYGG-kerfisins. Það felst m.a. í að nú er forsíða útboðsgagnanna búin til í kerfinu og búið er að skipta verkskilmálum upp í kafla, sem gerir vinnu með þá þægilegri. Einnig má nú útbúa útboðs- og verkskilmála í heild sem...

Húsnæðisskortur – flótti ungs fólks ?

  Eigum við að horfa á eftir unga fólkinu okkar úr landi eða bjóða því framtíð á Íslandi ? Við erum nú að upplifa hér á landi eina mestu eignatilfærslu sem núlifandi Íslendingar hafa upplifað. Vandamálið birtist m.a. í því að unga fólkið okkar, eða stór hluti...

Ný heimasíða Hannarrs

Eins og þú sérð þá er búið að gera nýja heimasíðu fyrir Hannarr. Markmiðið með breytingunni er gera síðuna notendavænni og aðlaga hana að nýjum miðlum svo sem snjallsímum og jafnframt að gefa henni nýtt og ferskt útlit. Margar undirsíður hafa einnig fengið nýtt útlit...

3-4000 íbúðir vantar og þeim fjölgar enn.

Á miðju síðasta ári varpaði Hannarr ehf. fram í grein spurningunni um það hvert Íslendingar væru að stefna í húsnæðismálum ? Mat fyrirtækisins þá var að 2-3000 íbúðir vantaði á landinu til að mæta eðlilegri eftirspurn eftir nýjum íbúðum. Sögulegt meðaltal nýbygginga á...

Gæðakerfi BYGG-kerfisins

Búið er að bregðast við ábendingum Mannvirkjastofnunar Nú er búið að bregðast við athugasemdum eftirlitsaðila Mannvirkjastofnunar með gæðakerfunum í þeim tillögum að gæðakerfum sem eru í BYGG-kerfinu. Þetta eru gæðakerfin sem hönnuðir, hönnunarstjórar,...