Nýr Byggingarlykill

1. apríl sl. kom út ný útgáfa af Byggingarlykli Hannarrs. Í Byggingalyklinum er að finna verðskrá bygginga byggða á þeim verðum sem algengust eru á markaðnum á hverjum tíma, niðurstöður staðlaðra kostnaðaráætlana, gæðakerfi, öryggishandbækur, eyðublöð af ýmsum gerðum...

Leitarvél og excel í BYGG-kerfinu

Tvær nýjungar hafa bæst við í BYGG-kerfinu. Annað er að búið er að bæta inn leitarvél í kafla “1.3 Kostnaðaráætlanir, tilboð og útboð”, til að leita í byggingarverðskránni og hitt er að búið er að bæta inn excel möguleika í gerð kostnaðaráætlana og...

Vissir þú að þetta er hægt með BYGG-kerfinu (2)

Þetta er önnur ábendingin sem bendir notendum BYGG-kerfisins á það gagn og þann ávinning sem notendur þess hafa af því að nota BYGG-kerfið. Kannske hefur þú ekki hugsað út í þetta ?   Vissirðu t.d. að með því að nota BYGG-kerfið þá aukast líkurnar um helming á að...