by Sigurður | Apr 4, 2016 | Byggingarmálefni
1. apríl sl. kom út ný útgáfa af Byggingarlykli Hannarrs. Í Byggingalyklinum er að finna verðskrá bygginga byggða á þeim verðum sem algengust eru á markaðnum á hverjum tíma, niðurstöður staðlaðra kostnaðaráætlana, gæðakerfi, öryggishandbækur, eyðublöð af ýmsum gerðum...
by Sigurður | Mar 7, 2016 | Byggingarmálefni
Búið er að bæta við hóteli á einni hæð í módelasafn BYGG-kerfisins. Miðað er við 25 – 30 herbergja hótel. Þetta er módel nr. 22 og eru módelin þá orðin 24 í BYGG-kerfinu.
by Sigurður | Feb 22, 2016 | Byggingarmálefni
Tvær nýjungar hafa bæst við í BYGG-kerfinu. Annað er að búið er að bæta inn leitarvél í kafla “1.3 Kostnaðaráætlanir, tilboð og útboð”, til að leita í byggingarverðskránni og hitt er að búið er að bæta inn excel möguleika í gerð kostnaðaráætlana og...
by Sigurður | Feb 18, 2016 | Byggingarmálefni
Til að gera nákvæma kostnaðaráætlun bygginga er magn þeirra þátta sem á að framkvæma, reiknað. Þetta magn og einingarverð úr verðskrá Hannarrs eða út frá tilboði eða önnur einingarverð, mynda sundurliðaða samningsupphæð verksins. Frá kafla “3.8 Verkuppgjör” í...
by Sigurður | Dec 15, 2015 | Byggingarmálefni
Þessi ábending bendir notendum BYGG-kerfisins á það gagn og þann ávinning sem notendur þess hafa af því að nota BYGG-kerfið. Kannske hefur þú ekki hugsað út í þetta ? Vissirðu t.d. að gæðakerfin kosta ekkert fyrir þá sem nota BYGG-kerfið ? Hluti af BYGG-kerfinu...
by Sigurður | Dec 2, 2015 | Byggingarmálefni
Þetta er önnur ábendingin sem bendir notendum BYGG-kerfisins á það gagn og þann ávinning sem notendur þess hafa af því að nota BYGG-kerfið. Kannske hefur þú ekki hugsað út í þetta ? Vissirðu t.d. að með því að nota BYGG-kerfið þá aukast líkurnar um helming á að...