HVERS VEGNA ERU ÍBÚÐIR Á ÍSALANDI DÝRAR ?

Undanfarin ár hefur verð á íbúðum á landinu tekið miklum breytingum eins og þeir þekkja sem fylgjast með þeim markaði. Fyrri part árs 2016 byrjaði verðið að hækka í hlutfalli við laun og var hækkunin orðin um 15% á miðju ári 2017 í þeim samanburði. Þessa hækkun má...

NÝTT SJÁLFVIRKT VERKÁÆTLUNARKERFI

Með vandaðri áætlanagerð er tekin ákvörðun um framgang viðkomandi verks, á réttum forsendum. Með virku eftirliti með framganginum þar sem verkáætlanir og framvinduskýrslur gegna mikilvægu hlutverki, má grípa tímanlega í taumana til að komast hjá tjóni vegna seinkunar...

Er skortur á íbúðar-húsnæði í landinu ?

Frá síðustu aldamótum hefur íbúum hér á landi fjölgað um 34,5% á meðan skráðum íbúðum fjölgaði um 43.65%. Fjölgun íbúða hefur þannig orðið tæplega 8000 íbúðir umfram það sem fjölgun íbúa hefur gefið tilefni til. Íbúar á íbúð eru nú í heild 2,44 en voru 2,74 um...

ÓTRÚLEGA DÝRT AÐ TRASSA VIÐHALDIÐ

OG AÐ STANDA ILLA AÐ ÞVÍ. ÞAÐ EYKUR KOSTNAÐINN, KOLEFNISLOSUNINA OG HÚSNÆÐISSKORTINN Á því eins til tveggja ára tímabili sem það tekur að byggja hús þá er fylgt ströngum Mannvirkjalögum og tíu til tuttugu einstaklingar verða að fylgjast náið með og votta að lögunum sé...