Tilboðsgerð

Hannarr ehf hefur áratuga reynslu í gerð kostnaðaráætlana og til okkar leita opinberir aðilar, verktakar og einstaklingar vegna kostnaðaráætlana, tilboðs- og útboðsgerðar. Verkefnin hafa verið stór og smá og af ýmsum toga, nýbyggingar, breytingar og viðhaldsverkefni ofl. Iðulega er þessum áætlunum fylgt eftir með útboðum og aðstoð við framkvæmdirnar.

Hversu nákvæmar eru áætlanirnar?

Niðurstöður meðfylgjandi 135 tilboða Hannarrs sýna ótvírætt forskot notenda Byggingarlykilsins á aðra tilboðsgjafa. Okkur reiknast til að með því tvöfaldi til þrefaldi menn líkur sínar á að ná verkum.  Tilboð Hannarrs eru jafnframt um 17% hærri að meðaltali en meðaltal lægstu tilboða annarra í þessi sömu verk, sem þýðir 17% betri útkomu fyrir verktakann. Þetta hlutfall hefur lítið breyst í gegnum árin. 

Tilboð Hannarrs hafa legið að meðaltali:

  • 1.50% undir kostnaðaráætlunum
  • 13,80% lægri heldur en hæstu tilboð
  • 19,00% hærri en lægstu tilboð
  • 4,00% lægri en meðaltal hæstu og lægstu tilboða

Reglulega er safnað tölum yfir útkomu úr þeim tilboðum sem Hannarr gerir fyrir verktaka, en í þeim er stuðst við verð í Byggingarverðskrá Hannarrs.  Með því að bera saman þessar tölur og kostnaðaráætlun viðkomandi verks og tölur annarra bjóðenda fæst tékkun á því hvernig einingarverðin í Byggingarlyklinum endurspegla þau verð sem er verið að nota á markaðnum á hverjum tíma.

Af þessum 135 verkum hafa aðilar sem Hannarr hefur reiknað fyrir verið lægst í 26% tilvika, eða í 35 verk.
Alls hafa verið lögð fram um 900 tilboð í þessi verk og fyrirtæki sem Hannarr reiknaði fyrir átt 35 af þeim tilboðum.  Þetta sýnir að meðaltali 11% árangur annarra en Hannarrs fyrirtækjanna.  Þessi samanburður sýnir að Hannarrs fyrirtækin hafi haft 2,4 sinnum meiri líkur á að ná þessum verkum en aðrir, að meðaltali. 

Út úr þessum tölum má einnig lesa að tilboð Hannarrs eru að meðaltali 1,5% undir kostnaðaráætlunum á meðan tilboð annarra lægstbjóðenda eru 15,7% undir kostnaðaráætlunum.  

Draga má þá ályktun út frá þessu að noti menn tölur Hannarrs þá skili tilboðsverkin um 17% betri afkomu en önnur tilboðsverk.  Rétt er að taka fram í þessu sambandi að tilboðsverkin sem vísað er til sem Hannarrs verk hafa farið í gegnum hefðbundið mat og endurspegla þannig ekki ómetin listaverð úr byggingarverðskrá Hannarrs.

LýsingHæstaLægstaHannarrFjöldi tilboða
Parhús, heild988492-
Parhús, heild998890-
Skóli, frá fokheldu12876108-
Einbýlishús, klæðning1229898-
Skóli, lóðafrágangur1377790-
Fjölbýlishús, frág.innh..898187-
Hjúkrunarheimili, und.st1087292-
Raðhús, heild …………11287102-
Verslunarhús, uppst…12883111-
Verkam.búst. raflögn …855185-
Dagheimili, heild …1068792-
Kennarabúst., heild….1307787-
Hótel, heild ………….-8298-
Vistheimili, heild ……1137894-
Banki, raflögn …………1168895-
Sjúkrahús, lóðarfrág…1047599-
Tónlistarskóli, heild …1059394-
Sorphr.stöð, heild ……136-96-
Gangstéttir, heild……1129195-
Baðhús, heild …………1028484-
Ölgerð, innanhússfrg…11792927
Sláturfélag, uppst……10378788
Íbúðir aldraðra, uppst..11284989
Skóli, innanhússfrág…1281021277
Lóðarfrágangur, heild..11996962
Heilsugæslust., uppt..110808710
Skóli, uppsteypa …….9485892
Einbýlish., frá uppst…1481131175
Einbýlish., frá uppst…1521061145
Aðveitustöð, heild ….1181031033
Fjölbýlishús, heild ….143921064
Skóli, heild ………98768310
Fjölbýlishús, utanh.kl.1526311413
Skóli, undirstöður……115949827
Raðhús, heild …………8585851
Skóli, heild …………125839318
Skóli, lóðarfrágangur..13171715
Bensínst, innanh.frág.11293935
Heilsugæslust. inn.h.1241031127
Heilsugæslust. inn.h.109971006
Skóli, viðbygging…….1267111515
Íbúðir aldr., innanhfrág.-8980858
Raðhús, heild ………1071001004
Pósthús, heild………13599996
Íþróttahús, uppst…138981206
Íþróttahús, undirst…9982824
Hitaveita …………102711022
Skóli, heild ………90737715
Aðveitustöð, undirst…10078925
Sumarbústaðir, heild.14380945
Skóli, innanhússfrág..1221031038
Skóli, heild ………….100708518
Parhús, heild ……10190977
Fjölbýlish., utanh.kl…1346110030
Dvalarh. aldr., uppst…9976825
Fiskv.hús., utanhkl127701105
Þroskshj., utanhússkl.-9371775
Læknisbúst., utanhkl.134791006
Pósthús, viðbygging…9979793
Kirkja, undirstöður …9894943
Heilsugæslust., heild…9174747
Dvalarh. aldr.innhfrg…..9483835
Dreifistöð, kjallari ……8872773
Parhús, heild ……120719225
Skrifstofur, innanhfrg.114919713
Einbýlishús, heild …130951156
Leikskóli, heild ……96748514
Íþróttahús, uppst…10268788
Utanhússklæðning …13866664
Þjónustuhús sláturf…9889965
Frystihús, viðb……10587895
Viðhald utanhúss …117781176
Viðb. við veiðihús ….10273734
Kirkjutröppur og lóð ..1461131134
Innveggir …………126579227
Sundlaug ……108801059
Sundlaug ………10393975
Bílskúr …………1161031033
Gámastöð, fokheld …10883984
Hafnargerð ………16286863
Viðbygging ………1301001303
Orkumiðstöð ………8884843
Skóli, heild ………135941039
Þakviðgerðir ………1361231232
Barnaspítali, heild106939812
Hjúkrunarheimili……105829611
Skrifstofuhúsnæði …119981085
Nemendagarðar …110869512
Netagerð, heild …14892106-
Gatnaframkvæmdir…100699510
Hafnarframkvæmdir…147981385
Sumarhús………1816010312
Veitukerfi …………15197973
Vatnsveitukerfi ….,135791353
Skóli, viðbygging …1251141213
Breytingar innanh…1231161164
Leikskóli, heild ……1151121153
Hafnarframkvæmdir1361001005
Íþróttahús, heild …1341111187
Gatnagerð………138721389
Leikskóli, heild…9982823
Leikskóli, viðb………1601101104
Sumarhús, heild …104991043
Aðveitustöð……1031001032
Breytingar, innanh…16490989
Viðgerð á þaki Alþ.h.215971003
Utanhússklæðning1471191436
Íþróttahús, þak14896962
Skóli, heild111941036
Leikskóli, viðb.10381937
Skóli1227911911
Harpa, innveggir122951216
Harpa, loft12283835
Fjölb.hús, utanhviðh.130819126
Kirkjug., duftreitir1518211830
Hjúkrunarh., heild107719225
Fjölbýlish., utanhviðh.117566727
Hafnarframkv., bryggja118696915
Atvinnuhúsn., viðb.95475613
Háskóli, endurbætur116667628
Sveitaf.skrst. br. inni9276815
Reiðhöll, heild10382884
Atvinnuhúsnæði, viðb.96717213
Hafnarfrkv., vigtarhús8674784
Þjón.hús tjaldst. heild11982854
Lögreglust. endb. inni.11186973
Einbýlishús, uppst.112871128
Endurnýjun pípulagna2341682214
Raðhús, utanhússviðh.9694942
Álverksmiðja, viðb.11689935
Setur, heild1641081083
Menningarh. utanhkl.10593932
Miðasöluhús, heild1711501503
Fjölbhús, endn. frárl.1671001005
Menningarh. innanhbr.16297973