Byggingarráðgjöf

HANNARR er verkfræði- og ráðgjafafyrirtæki, sem fæst við ráðgjöf á sviði byggingamála eins og:
- Burðarþolshönnun
- Lagnahönnun
- Tilboðsgerð
- Útboðsgerð
- Viðhald húsnæða
Auk ráðgjafar önnumst við upplýsingaþjónustu og útgáfu á upplýsingum fyrir byggingariðnaðinn, td. með útgáfu á BYGGINGARLYKLI HANNARRS
Fyrirtækið er aðili að Félagi ráðgjafarverkfræðinga.