by Sigurður | Apr 12, 2018 | Byggingarmálefni
Búið er að bæta inn vali á að vinna eingöngu með verkþætti þess verks sem verið er að vinna með hverju sinni, eða með verkið og byggingarverðskrána samtímis, eins og verið hefur. Þetta auðveldar notendanum bæði yfirsýn yfir verkið og auðveldar honum að vinna...
by Sigurður | Dec 10, 2017 | Byggingarmálefni
Um áramótin bætist nýr kafli við byggingarverðskrá Hannarrs sem ber heitið Landbúnaður. Í upphafi nær kaflinn til ræktunar lands og girðinga og inniheldur einingarverð þeirra þátta, ásamt lýsingu á forsendum þeirra. Byggt er á upplýsingum frá Bændasamtökum Íslands...
by Sigurður | Nov 10, 2017 | Byggingarmálefni
Nú getur þú afritað kostnaðaráætlanir í BYGG-kerfinu og flutt þær á milli verka. Þetta sparar vinnu þegar verið er að vinna með eins, eða svipuð verk og eins þegar skipta þarf upp áætlunum í verkhluta. Þá geta notendur nú útbúið sniðmát að áætlunum sem þeir...
by Sigurður | Oct 28, 2017 | Byggingarmálefni
Hér sjáum við dæmi um 15 ára gamalt ónýtt hús. Veðurkápan virðist ekki hafa haldið vatni samkvæmt lýsingunni og öryggisdrenering ekki virkað. Einangrun og trégrind útveggja mettaðist þess vegna af raka og síðan myglaði allt saman. Starfsfólkið var flutt úr húsinu og...
by Sigurður | Oct 28, 2017 | Byggingarmálefni
Viðhaldskerfi fasteigna – notendaleiðbeiningar…..