Myndir og myndbönd send úr síma inn í BYGG-kerfið

Það er þægilegt að geta tekið myndir og myndbönd á staðnum við framkvæmdir og sent þær beint inn í BYGG-kerfið.  Þetta geta notendur BYGG-kerfisins gert nú. Þú nærð þér í app sem Hannarr ehf hefur látið hanna í þeim tilgangi, hleður því inn í símann þinn og getur þar...

Enn ein nýjungin í Viðhaldskerfi fasteigna

Á heimasíðu Hannarrs má nú skoða video yfir helstu þætti Viðhaldskerfisins á sama hátt og fyrir BYGG-kerfið. Þetta geta notendur nýtt sér til að læra á kerfið eða haft til hliðsjónar þegar þeir nota kerfið, sem er sérstaklega gagnlegt í byrjun notkunar. Videoin eru...

Lóðarverðið hækkar enn langt umfram annað

Fyrir nokkrum dögum voru opnuð tilboð í lóðir í Úlfarsárdal í Reykjavík og má lesa niðurstöðu þeirra á vef Reykjavíkurborgar. Það sem vekur athygli við þetta útboð er hversu há tilboð voru samþykkt í þessar lóðir. Umframhækkanir virðast vera á bilinu 33 – 45% í...

Nýjir möguleikar í Viðhaldskerfinu

Nú geta notendur skipt upp viðhaldsáætlun hússins að vild. Þeir geta t.d. gert sérstaka viðhaldsáætlun ársins fyrir viðhald þaksins, sérstaka fyrir útveggina að utan, sérstaka fyrir gluggana o.s.frv. Hver þessara áætlana er þá unnin sjálfstætt og vistast þannig og er...