by Sigurður | Nov 29, 2018 | Byggingarmálefni
Látið ekki verktíma og kostnað verksins fara úr böndunum ! Með vandaðri áætlanagerð er tekin ákvörðun á réttum forsendum og með hjálps virks eftirlits, þar sem verkáætlanir og framvinduskýrslur gegna mikilvægu hlutverki, er gripið tímanlega í taumana til að komast hjá...
by Sigurður | Nov 4, 2018 | Byggingarmálefni
Vakin er athygli þeirra sem bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum og á viðhaldi bygginga hér á landi að fjölda þeirra notar í dag stafræna tækni til að undirbúa og halda utan um slík verkefni og þeim fjölgar stöðugt. Þessi tækni sem er hugbúnaður hefur reyndar verið á...
by Sigurður | Oct 16, 2018 | Byggingarmálefni
Mikilvægt er að eftirlitsaðili verka fylgist náið með framvindu þeirra verka sem hann hefur eftirlit með, bæði kostnaðarlega og tímanlega. Nú er búið að hanna form fyrir framvinduskýrslur fyrir BYGG-kerfið, svo nú þarf engum að koma á óvart við verklok að verkinu...
by Sigurður | Aug 21, 2018 | Byggingarmálefni
9. september 2018 var kosið til þings í Svíþjóð. Spurt var vegna kosninganna, um stefnu og áherslur þeirra átta stjórnmálaflokka í húsnæðismálum, sem voru í framboði tl þings . Allir stjórnmálaflokkarnir voru sammála um að húsnæðisskortur væri í Svíþjóð, eins og hér á...
by Sigurður | Aug 2, 2018 | Byggingarmálefni
Ef stafræn tækni á að skila árangri í byggingariðnaði verðum við að viðurkenna hæfileika hvers annars og vinna enn frekar saman. Er þetta atriðið sem á að leggja áherslu á ? “, Spyr framkvæmdastjóri „Molio – Byggeriets Videncenter“ Jørn Vibe Andreasen, í...