by Sigurður | Apr 21, 2019 | Byggingarmálefni
ENN ER SKORTUR Á ÍBÚÐUM OG VERÐUR Á NÆSTUNNI, Á árinu 2018 var byrjað á byggingu 2525 íbúðum á landinu, sem er u.þ.b. það sem þarf til að halda í horfinu á landinu samkvæmt okkar mati hjá Hannarr ehf., í venjulegu árferði. Þetta eru 311 íbúðum færri íbúðir en árið á...
by Sigurður | Mar 7, 2019 | Byggingarmálefni
RÉTT KOSTNAÐARÁÆTLUN, RÉTT VERKÁÆTLUN OG FRAMVINDUNNI FYLGT EFTIR, ÞRÍR MIKILVÆGIR ÞÆTTI BYGG-KERFISNS Með þessum línum viljum við vekja athygli á þessum mikilvægu þáttum í BYGG-kerfinu. Um er að ræða mikið notað kostnaðaráætlunarkerfi, nýtt sérhannað...
by Sigurður | Feb 15, 2019 | Byggingarmálefni
Ekki vitum við til þess að könnun hafi verið gerð á því hvaða augum starfsmenn og stjórnendur byggingarmála hér á landi líti á stafrænu þróunina í greininni. Könnun hefur hins vegar verið gerð á því í Danmörku sem gæti gefið vísbendingu um niðurstöðu samskonar...
by Sigurður | Jan 24, 2019 | Byggingarmálefni
Hannarr ehf bauð nýlega notendum BYGG-kerfisins upp á kynningu/námskeið á Viðhaldskerfisinu, en það er nýtt kerfi sem má fá sjálfstætt, en má einnig fá sem viðbót við BYGG-kerfið. Áhuginn reyndist meiri en við áttum von á þannig að námskeiðin urðu tvö og verða haldin...
by Sigurður | Dec 28, 2018 | Byggingarmálefni
Stafræna ferlið er byrjað að breyta byggingargreininni, einnig hér á Íslandi. Mikill ávinningur mun fylgja því ferli á næstu árum og birtast í aukinni hagkvæmni við framkvæmdir og í lægra verði íbúða og annarra bygginga. Það er viðurkennt og algerlega klárt í huga...