by Sigurður | Sep 11, 2019 | Byggingarmálefni
Við ástandsskoðun húsa sem gerð er með viðhaldskerfinu má nú færa inn viðhaldsmagn hvers verkþáttar og reiknar viðhaldskerfið þá sjálfkrafa út kostnaðaráætlun út frá þeirri skráningu. Kerfið nær þá í einingarverðin fyrir verkþáttinn og reiknar út vihaldskostnað...
by Sigurður | Jul 28, 2019 | Byggingarmálefni
Verkáætlunarkerfið býður upp á að setja inn bundnu leiðina (CPM) í verkáætlanir. Hún gefur góða yfirsýn yfir það hverju þarf að vera lokið til að geta byrjað á næsta verkþætti. Þó að þetta megi lesa út úr þeirri grafisku mynd sem er í verkáætlunarkerfinu þá auðveldar...
by Sigurður | Jul 18, 2019 | Byggingarmálefni
Verið var að uppfæra kafla „2.1 Útboðs- og verkskilmálar“ Í BYGG-kerfinu. Undirkafli í kaflanum með sama nafni var uppfærður og nýjum undirkafla bætt við með nafninu „Útboðs- og verkilmálar (Minni verk). Sá kafli varð til í þeim tilgangi að auðvelda þeim sem þurfa að...
by Sigurður | Jun 4, 2019 | Byggingarmálefni
Byggingariðnaðurinn er ein af þeim atvinnugreinum þar sem stafræn þróun hefur verið lengi að komast á og atvinnugreinin hefur því ekki orðið fyrir sömu truflunum við þá þróun og aðrar atvinnugreinar. Af sömu ástæðu hefur einnig verið uppi gagnrýni, á heimsvísu, á getu...
by Sigurður | May 10, 2019 | Byggingarmálefni
Nú má skoða yfirlit yfir árlegan viðhaldskostnað allra eigna viðkomandi næstu 20 árin í Viðhaldskerfinu, hverrar eignar og allra samtals. Viðhaldskostnaðurinn þarf því ekki að koma neinum á óvart lengur. Fara má inn í hvert verk beint frá yfirlitinu til frekari...