VIÐHALDSKOSTNAÐUR REIKNAÐUR MEÐ BYGG-APPINU

BYGG-appið er hjálpartæki við ástandsskoðun á húsum að utan og innan og til að áætla kostnað við að laga það sem laga þarf og prenta út ástandsskoðanir, viðhaldsáætlanir og gögn til að nota við ákvarðanir og samninga um framkvæmdina. Öllu sem lýst er hér á eftir er...

NÁMSKEIÐ Í NOTKUN BYGG-KERFISINS

Er ekki kominn tími á réttar kostnaðaráætlanir, verkáætlanir og framvinduskýrslur? Haldið verður námskeið á Selfossi í notkun á BYGG-kerfi Hannarrs fyrir tæknifólk, byggingarstjóra, verkataka og aðra sem koma að byggingaframkvæmdum föstudaginn 18. október n.k. Á...

ATVINNULEYSI FRAMUNDAN Í BYGGINGARGEIRANUM ?

Við hjá verkfræðistofunni Hannarr ehf höfum áhyggjur af stöðu starfsfólks í byggingargeiranum. Verð á eignum hækkaði um 10-15% á árinu 2017 umfram laun (launavísitölu) og hefur haldist þar síðan. Það er nú líklega að byrja að ganga til baka. Þetta gæti þýtt ca. 10%...