by Sigurður | Jul 5, 2005 | Byggingarmálefni
Í fyrstu viku júlí voru opnuð tilboð í stækkun leikskóla sem Hannarr reiknaði fyrir einn af viðskiptavinum sínum og voru öll tilboð í verkið yfir kostnaðaráætlun eða frá 10 – 60%. Þetta er nokkuð hefðbundið miðað við árstíma, en þó ef til vill nokkru hærra en venja er...