Hækkanir á gatnagerðagjöldum

Undanfarin ár hefur land verið að hækka í verði og hefur þessi hækkun verið að koma inn í lóðaverð eftir mismunandi leiðum og í mismiklum mæli. Þeir sem fylgst hafa með þessum málum hafa bæði séð útboð á lóðum og beina hækkun á gatnagerðagjöldum, mismunandi eftir...

HÆKKANIR UMFRAM VÍSITÖLU

Undanfarna mánuði og misseri hafa orðið hækkanir á byggingakostnaði umfram það sem mælist í vísitölum. Við hjá Hannarr teljum hluta af þessum hækkunum séu komnar til að vera og höfum því hækkað alla vinnuliði í Byggingarlykli Hannarrs um 10% umfram vísitöluhækkanir....

BYGGINGARLYKILL HANNARRS Á NETINU

Nú hafa orðið þau tímamót að þú getur gert þínar kostnaðaráætlanir og tilboð á netinu. Verðlisti Byggingarlykils Hannarrs ásamt verklýsingum er nú aðgengilegur á internetinu og opinn fyrir alla næstu þrjár vikurnar. Eftir að hafa skoðað og prófað, getur þú síðan notað...

Íbúðaverð í Reykjavík

Íbúðaverð í Reykjavík er nú að meðaltali um 195 þús kr./m2. Þessi kostnaður er um 60% hærri en Hannarr reiknar sem meðalkostnað slíkra húsa ef lóðarverð er í samræmi við eldri reglur, þ.e. um 5000 kr/m2. Frá þessum mismun þarf byggingavektakinn að draga umframverð...