by Sigurður | Jan 1, 2009 | Byggingarmálefni
Eins og fram kemur á meðfylgjandi línuriti, þar sem fjöldi nýbyggðra íbúða er borinn saman við íbúafjölda á árabilinu 1970 til 2007, voru byggðar u.þ.b. helmingi of margar íbúðir árin 2005 til 2007. Sé tekið tillit til aðfluttra má ætla að við eigum 2-3 ára birgðir af...
by Sigurður | Dec 20, 2008 | Byggingarmálefni
Nú þegar verkefnalistinn styttist og pöntunum fækkar er líklega ástæða til að minna á sig. Hannarr hefur nú endurhannað þjónustusíðu Byggingarlykilsins á netinu til að auðvelda þetta. Síðan er nú þannig uppbyggð að á heimasíðu Hannarrs er hnappur sem sem heitir...
by Sigurður | Nov 6, 2008 | Byggingarmálefni
Ár er nú síðan verðhækkanir á íbúðarhúsnæði stöðvuðust og er verðið í dag svipað og var þá. Á sama tíma hefur vísitala byggingakostnaðar hækkað um 23% og er því raunlækkun á verði íbúðarhúsnæðis um 20% á þessu tímabili. Hækkanir af völdum veikningar íslensku krónunnar...
by Sigurður | Jul 1, 2008 | Byggingarmálefni
Frá ársbyrjun 2004 til maí sl. hefur verð íbúðarhúsnæðis hækkað um tæp 90% á meðan launa- og byggingavísitalan hafa hækkað um nálægt 52%. Mat Hannarrs frá því í október sl. var að hagur verktaka við húsbyggingar hefði batnað um 20% á þessum tíma og var þá búið að taka...
by Sigurður | Jun 1, 2008 | Byggingarmálefni
UMSJÓN FASTEIGNA – OPIÐ FYRIR ALLA ÞAR TIL VIÐ ERUM FULLKOMLEGA ÁNÆGÐ MEÐ KERFIÐ (FRAMLENGING) BL-kerfið þekkja margir sem netkerfi þar sem notendur gera sínar kostnaðaráætlanir og tilboð út frá verðum í Byggingarlykli Hannarrs. Nú er búið að byggja við þetta kerfi...