by Sigurður | Jul 1, 2010 | Byggingarmálefni
Á árunum 2005 til 2007 voru byggðar helmingi of margar íbúðir á landinu sem varð vegna mikillar eftirspurnar sem stafaði af mikilu framboði af ódýru lánsfé og almennri velsæld í landinu. Þetta leiddi af sér miklar hækkanir á verði húsnæðis sem hækkaði langt umfram...
by Sigurður | Jul 1, 2010 | Byggingarmálefni
Á árunum 2005 til 2007 voru byggðar helmingi of margar íbúðir á landinu eins og fram kemur á meðfylgjandi línuriti, þar sem fjöldi nýbyggðra íbúða er borinn saman við íbúafjölda á þessu árabili. Árið 2008 voru enn byggðar fleiri íbúðir en meðaltalsþörfin sagði til um...
by Sigurður | Feb 8, 2010 | Byggingarmálefni
Þessa spurningu mátti lesa hér á netinu í ársbyrjun 2009, þá voru 10.000 atvinnulausir á landinu. Nú rúmu ári síðar eru atvinnulausir orðnir 17.000 samkvæmt Vinnumálastofnun og fer enn fjölgandi. Svarið í flestra huga við framangreindri spurningu er og hefur auðvitað...
by Sigurður | Jan 1, 2010 | Byggingarmálefni
Í nýrri útgáfu af Byggingarlykli Hannarrs er að finna tvö ný módel fyrir staðlaðar kostnaðaráætlanir. Annað er af stóru verslunarhúsi á einni hæð með mikilli lofthæð, en slík hús eru orðin nokkuð algeng í dag. Hitt módelið er af Leikskóla og er þar tekinn með...
by Sigurður | Apr 1, 2009 | Byggingarmálefni
Byggingakostnaður fer nú lækkandi eins og sést t.d. á þeim tilboðum sem menn eru að gera í verk þessa dagana. Ástæðurnar eru þær helstar, að atvinnuleysið verður til þess að menn eru tilbúnir að vinna fyrir lægra kaup en ella, en einnig vegna þess að lóðaverð fer...