Tvö ný stöðluð módel í Byggingarlykli Hannarrs

Í nýrri útgáfu af Byggingarlykli Hannarrs er að finna tvö ný módel fyrir staðlaðar kostnaðaráætlanir. Annað er af stóru verslunarhúsi á einni hæð með mikilli lofthæð, en slík hús eru orðin nokkuð algeng í dag. Hitt módelið er af Leikskóla og er þar tekinn með...

Kostnaðarlækkanir við byggingaframkvæmdir

Byggingakostnaður fer nú lækkandi eins og sést t.d. á þeim tilboðum sem menn eru að gera í verk þessa dagana. Ástæðurnar eru þær helstar, að atvinnuleysið verður til þess að menn eru tilbúnir að vinna fyrir lægra kaup en ella, en einnig vegna þess að lóðaverð fer...