by Sigurður | Nov 16, 2011 | Byggingarmálefni
Í dag var sett upp á netinu ný uppfærsla af BL-kerfinu. Með henni má segja að kerfinu hafi verið breytt úr einföldu kerfi til kostnaðaráætlana og tilboðsgerðar, yfir í fullkomið kerfi sem nota má einnig til að útbúa útboðsgögn þ.e. magntöluskrá, verklýsingaskrá,...
by Sigurður | Jun 1, 2011 | Byggingarmálefni
Nýlega kynnti Mannvirkjastofnun drög að nýrri byggingarreglugerð sem stefnt er að taki gildi 1. október nk. Reglugerð þessi er samin vegna laga um mannvirki nr. 160/2010, en þau tóku gildi 1. janúar sl. Það fyrsta sem lesandinn tekur væntanlega eftir er hversu...
by Sigurður | Apr 1, 2011 | Byggingarmálefni
Á árinu 2005 voru seldar um það bil 190 íbúðir á viku að jafnaði á landinu. Þessi fjöldi fór niður í rúmar 40 á árinu 2009 að meðaltali, en er það sem af er þessu ári að meðaltali um 90 og hefur farið yfir 100 síðustu vikur. Sé reynt að túlka þessar tölur má...
by Sigurður | Mar 1, 2011 | Byggingarmálefni
Fasteignakerfi fyrir eigendur húsa og húsfélög er nú aðgengileg á netinu og er á slóðinni fasteignakerfid.is. Einnig má fara inn á kerfið frá heimasíðu Hannarrs og er þá klikkað á merkið Fasteignakerfið, neðst á skjánum. Ávinningurinn af Fasteignakerfinu er að þar er...
by Sigurður | Jul 1, 2010 | Byggingarmálefni
Á árunum 2005 til 2007 voru byggðar helmingi of margar íbúðir á landinu eins og fram kemur hér á undan. Á þessum árum voru rúmlega 14 þúsund starfsmenn skráðir við mannvirkjagerð á landinu. Fimm næstu árin á undan voru að meðaltali rúmlega 11 þúsund starfsmenn við...