by Sigurður | Oct 25, 2012 | Byggingarmálefni
Nýtt og fullkomið verkuppgjörsform er nú orðið hluti af BYGG-kerfinu. Um er að ræða kerfi í kerfinu þar sem liðir verksins eru færðir inn með einni skipan og síðan reiknað hvert uppgjörið á fætur öðru á einfaldan hátt. Ýmsar fleiri nýjungar eru komnar inn í...
by Sigurður | Jul 15, 2012 | Byggingarmálefni
Fyrir tveimur árum birtum við á þessum stað, yfirlit yfir fjölda íbúðabygginga sem byrjað var á samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands og settum þar fram hugleiðingar um hvernig þróunin yrði næstu árin. Þar kom fram að miðað við langtímaþróun í fjölda nýrra íbúða, væri...
by Sigurður | Jun 1, 2012 | Byggingarmálefni
Með nýrri byggingarreglugerð er lagður árlegur eins miljarðs króna skattur á íbúðarbyggjendur. Þetta er gert með auknum kröfum um einangrun húsa. Beinn kostnaður húsbyggjanda sem byggir 200 m2 hús á einni hæð er um ein miljón króna vegna aukinnar einangrunar og til að...
by Sigurður | May 1, 2012 | Byggingarmálefni
Mannvirkjastofnun hefur gefið út drög að leiðbeiningum fyrir gæðakerfi þau sem stofnuninni ber að viðurkenna, samkvæmt Mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Gæðahandbækur BYGG-kerfisins hafa af þessu tilefni verið uppfærðar, enda...
by Sigurður | Jan 20, 2012 | Byggingarmálefni
BYGG-kerfið er nú komið netið, aðgengilegt fyrir þá sem standa í byggingarframkvæmdum, hvort sem það eru eigendur framkvæmdanna, hönnuðir, byggingarráðgjafar, byggingarstjórar, verktakar, iðnmeistarar eða aðrir sem vilja nýta sér þetta kerfi. Með BYGG-kerfinu...