Gæðakerfi BYGG-kerfisins

Búið er að bregðast við ábendingum Mannvirkjastofnunar Nú er búið að bregðast við athugasemdum eftirlitsaðila Mannvirkjastofnunar með gæðakerfunum í þeim tillögum að gæðakerfum sem eru í BYGG-kerfinu. Þetta eru gæðakerfin sem hönnuðir, hönnunarstjórar,...

Hvert erum við að stefna í húsnæðismálunum?

Mjög skrýtin umræða hefur að undanförnu verið um húsnæðismál okkar íslendinga. Í ársbyrjun var hér á þessum stað, grein um stöðu húsnæðismálanna, þörf á nýbyggingum nú og á næstunni, verð og fjármögnun þeirra.   Þörf á nýbyggingum Sé sagan yfir nýbyggingar skoðuð...

Nýjustu breytingar BYGG-kerfisins

Stöðugt er verið að þróa tölvukerfi þau sem Hannarr býður aðgang að. Það nýjasta er að nú er með einni skipun hægt að flytja verk frá nákvæmum áætlunum yfir í verkuppgjörin. Þetta sparar notandanum mikla vinnu og tryggir að réttir liðir, rétt magn og rétt verð séu í...

Nýtt BL-kerfi

Allir áskrifendur BL-kerfisins eru nú komnir með aðgang að nýju og fullkomnara BL-kerfi. Kerfi þetta er í sama umhverfi og BYGG-kerfið og þar má halda utan um þann fjölda verka sem hentar hverjum notanda. Notendur geta hleypt undirnotendum að verkum í kerfinu og...

Aðgerðir í byggingarmálum

Mjög áhugavert mál hefur að undanförnu verið í umræðunni sem snertir húsnæðismál á landinu og vonandi leiðir sú umræða til góðrar lausnar á því sem þar er verið að fjalla um.   Þessi staða hefði ekki átti að koma á óvart, þörfin er þekkt og byggingarmagn hvers...