by Sigurður | Jul 24, 2016 | Byggingarmálefni
Kynnt hefur verið fjórða breytingin á byggingarreglugerðinni íslensku frá árinu 2012 og eru yfirlýst markmið þau sem fram koma í yfirskrift greinar þessarar. Þeir sem hafa úttalað sig um breytingarnar lýsa almennt yfir ánægju með þær. Fyrri breytingar stuðluðu einnig...
by Sigurður | Apr 12, 2016 | Byggingarmálefni
Á þeim stutta tíma sem boðið hefur verið upp á aðgang að BYGG-kerfinu hafa verið skráð þar 1783 verk. Þetta er sami fjöldi og sá íbúðarfjöldi sem byggður var á höfuðborgarsvæðinu á árunum 2014 og 2015 samtals. Við erum mjög ánægð með að sjá hversu mikið kerfið er...
by Sigurður | Apr 4, 2016 | Byggingarmálefni
1. apríl sl. kom út ný útgáfa af Byggingarlykli Hannarrs. Í Byggingalyklinum er að finna verðskrá bygginga byggða á þeim verðum sem algengust eru á markaðnum á hverjum tíma, niðurstöður staðlaðra kostnaðaráætlana, gæðakerfi, öryggishandbækur, eyðublöð af ýmsum gerðum...
by Sigurður | Mar 7, 2016 | Byggingarmálefni
Búið er að bæta við hóteli á einni hæð í módelasafn BYGG-kerfisins. Miðað er við 25 – 30 herbergja hótel. Þetta er módel nr. 22 og eru módelin þá orðin 24 í BYGG-kerfinu.
by Sigurður | Feb 22, 2016 | Byggingarmálefni
Tvær nýjungar hafa bæst við í BYGG-kerfinu. Annað er að búið er að bæta inn leitarvél í kafla “1.3 Kostnaðaráætlanir, tilboð og útboð”, til að leita í byggingarverðskránni og hitt er að búið er að bæta inn excel möguleika í gerð kostnaðaráætlana og...