Nýjasta viðbótin í BYGG-kerfinu er möguleikinn á að skipta uppgjörum verka í áfanga. Skipta má verki upp í eins marga áfanga og notandinn óskar og gera hvern þeirra upp í sjálfstæðu uppgjöri sem nefnast áfangar 1, 2 osfrv.

 

Einnig er búið að setja inn í BYGG-kerfið dagbækur fyrir verkkaupann, hönnunarstjórann, byggingarstjórann og eftirlitsmanninn þar sem þeir, hver og einn, geta haldið utan um færslur sínar sem snerta viðkomandi verk.