Fjarnámskeið um kostnaðarútreikninga BYGG-kerfisins

Dagsetning: xx

Tími: xxx

Námskeiðagjald: 30.000 kr. á þáttakanda

Skráningartímabil: xx


Hvað verður farið yfir og kennt á námskeiðinu?

  • Hvernig kostnaðaráætlanir byggingarframkvæmda eru unnar í BYGG-kerfinu.
  • Gerð tilboða, magntöluskrá útboðs og verklýsingar.
  • Hvernig kallaðar eru fram tillögur út frá stöðluðum módelum eða vinna áætlanir frá grunni.
  • Einnig verður sýnt hvernig leitað er í Byggingarverðskránni, hvar notkunarleiðbeiningar er að finna í BYGG-kerfinu og hvernig þær eru notaðar og skoðum aðeins verkuppgjör.
  • Síðast en ekki síst verður farið yfir það hvernig kolefnislosun þeirra bygginga reiknast sem eru kostnaðarreiknaðar í BYGG-kerfinu og birtist sem Umhverfisyfirlýsing bygginganna, bæði alls og hvers efnisþáttar fyrir sig.

Enginn vafi er á því að það styttist í að leggja þurfi fram Umhverfisyfirlýsingar bygginga hér á landi eins og nágrannar okkar gera. Svíar gerðu það t.d. frá 1 janúar 2021 og Danir 1. janúar sl.

Tilkynnið þátttöku með skráningu hér fyrir neðan og ef þú hefur einhverjar frekari spurningar sendu okkur tölvupóst á hannarr@hannarr.com.
Forföll þurfa að vera tilkynnt fyrir námskeiðið til að þau séu tekin gild.

Við hlökkum til að sjá þig á skjánum þann x nk.

Skráning á fjarnámskeið

13 + 8 =