Á heimasíðu Hannarrs má nú skoða video yfir helstu þætti Viðhaldskerfisins á sama hátt og fyrir BYGG-kerfið. Þetta geta notendur lært þar eða haft til hliðsjónar þegar þeir nota kerfið sem er sérstaklega gagnlegt í byrjun notkunar. Videoin eru neðan við nafnið Viðhaldskerfið á miðri heimasíðunni.
Von er á fleiri nýjungum á næstunni bæði í Viðhaldskerfinu og í BYGG-kerfinu og verður sagt frá þeim þegar þær hafa tekið gildi.
Smelltu hér til að skoða myndböndin.