Um áramótin bætist nýr kafli við byggingarverðskrá Hannarrs sem ber heitið Landbúnaður. Í upphafi nær kaflinn til ræktunar lands og girðinga og inniheldur einingarverð þeirra þátta, ásamt lýsingu á forsendum þeirra. Byggt er á upplýsingum frá Bændasamtökum Íslands og er uppsetningin unnin í samvinnu við þau.