1.2 Stöðluð kostnaðaráætlun

Þessi liður inniheldur:

Staðlaðar áætlanir fyrir 21 gerð húsa og 2 gerðir af fyrir utanhússviðhaldi
Gögn, svæði fyrir vistun gagna sem tilheyra kaflanum

Til að taka ákvörðun um framkvæmdir er nauðsynlegt að vita, með hæfilegri nákvæmni, hvað framkvæmdin muni kosta. Þeir sem nota BYGG-kerfið hafa þar með aðgang að “kerfi í kerfinu” til að gera með staðlaðar áætlanir fyrir mismunandi húsbyggingar og utanhússviðhald húsa. Til að nota þessar áætlanir færir notandinn inn brúttóstærð hússins af einhverri þeirri gerð sem boðið er upp á, ef um er að ræða húsbyggingu, eða nettóstærð útveggja ef um er að ræða utanhússviðhald og fær þá sundurliðaða kostnaðaráætlun fyrir verkið og er þar miðað við venjulegt hús eða venjulegt ástand útveggja.
Einingarverðin eru úr Byggingalykli Hannarrs.
Notandinn getur valið um að gera stöðluðu áætlanirnar með sundurliðun á einingarverðum í efni, vinnu og annað eða ekki.

mynd13